Láttu Veflausnir sjá um vefsíðugerð fyrir þig

Við sérhæfum okkur í sérhönnuðum vefsíðum á sanngjörnu verði.

Við leggjum áherslu á að greina verkefnin ítarlega og gefa þér verð, sem stendur. Við sérhönnum útlitið og setjum upp vefsíðu fyrir þig, með veftré, og kennum þér svo á síðuna.  Við erum þér svo innan handar ef eitthvað.  Í lang flestum tilfellum notum við WordPress umsýslukerfi.

Umsagnir viðskiptavina

Ef þið eruð með vefsíðu, og etv facebook síðu, þá getum við aðstoðað við að gera síðurnar sýnilegri á netinu.  Margir halda að það sé nóg að setja upp vefsíðu, en svo þarf að fá heimsóknir á síðuna.  Þar getum við hjálpað þér.

 
Við getum t.d. séð um:

Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Dæmi um verkefni okkar

Við reynum eftir fremsta megni að bjóða upp á verulega samkeppnishæf verð þegar kemur af veflausnum.  Við reynum að greina verkefnið og gefa svo fast verð í verkið.  Í flestum tilfellum eru verðin sem eru uppgefin hér að neðan.  Ef til kemur að við þurfum að sér forrita lausnir, þá hækkar verðið.  Við gefum alltaf fast verð í verkin, verð sem stendur.