Opnunartími: Almennt á skrifstofutíma

//Intro

Láttu Veflausnir sjá um vefsíðugerð fyrir þig

Við sérhæfum okkur í sérhönnuðum vefsíðum á sanngjörnu verði.

Við leggjum áherslu á að greina verkefnin ítarlega og gefa þér verð, sem stendur. Við sérhönnum útlitið og setjum upp vefsíðu fyrir þig, með veftré, og kennum þér svo á síðuna. Við erum þér svo innan handar ef eitthvað. Í lang flestum tilfellum notum við WordPress umsýslukerfi.

Sérhannað útlit
Persónuleg þjónusta
Dagleg afritun vefsvæða
Dagleg veikleikaskönnun á umsýslukerfum
Vikuleg veiruskönnun vefsvæða
Við uppfærum umsýslukerfið þitt
Allur tölvupóstur innifalinn
Engir bakreikningar
Get Started Now

Láttu Veflausnir sjá um vefsíðugerð fyrir þig

Við sérhæfum okkur í fallegum vefsíðum á sanngjörnu verði.

Við vinnum útlitið og setjum upp vefsíðu fyrir þig, með veftré, og kennum þér svo á síðuna. Við erum þér svo innan handar ef eitthvað. Í lang flestum tilfellum notum við WordPress umsýslukerfi.

Stílhreinar vefsíður
Persónuleg þjónusta
Dagleg afritun vefsvæða
Engir bakreikningar
Vikuleg veiruskönnun vefsvæða
Tölvupóstur innifalinn *
Við uppfærum umsýslukerfið þitt **
Dagleg veikleikaskönnun á umsýslukerfum

// Hire us, why not //

Why Choose Us

Við reynum eftir fremsta megni að bjóða upp á verulega samkeppnishæf verð þegar kemur af veflausnum.  Við reynum að greina verkefnið og gefa svo fast verð í verkið.  Í flestum tilfellum eru verðin sem eru uppgefin hér að neðan.  Ef til kemur að við þurfum að sér forrita lausnir, þá hækkar verðið.  Við gefum alltaf fast verð í verkin, verð sem stendur.

* Tölvupóstur er frír upp að 1GB pr netfang.  ** Við getum ekki ábyrgst að WordPress, plugin uppfærslur og uppfærslur á þemum gangi alltaf saman