Business Growth
Level is high
Við sérhæfum okkur í sérhönnuðum vefsíðum á sanngjörnu verði.
Við leggjum áherslu á að greina verkefnin ítarlega og gefa þér verð, sem stendur. Við sérhönnum útlitið og setjum upp vefsíðu fyrir þig, með veftré, og kennum þér svo á síðuna. Við erum þér svo innan handar ef eitthvað. Í lang flestum tilfellum notum við WordPress umsýslukerfi.
Við sérhæfum okkur í fallegum vefsíðum á sanngjörnu verði.
Við vinnum útlitið og setjum upp vefsíðu fyrir þig, með veftré, og kennum þér svo á síðuna. Við erum þér svo innan handar ef eitthvað. Í lang flestum tilfellum notum við WordPress umsýslukerfi.
Við reynum eftir fremsta megni að bjóða upp á verulega samkeppnishæf verð þegar kemur af veflausnum. Við reynum að greina verkefnið og gefa svo fast verð í verkið. Í flestum tilfellum eru verðin sem eru uppgefin hér að neðan. Ef til kemur að við þurfum að sér forrita lausnir, þá hækkar verðið. Við gefum alltaf fast verð í verkin, verð sem stendur.
* Tölvupóstur er frír upp að 1GB pr netfang. ** Við getum ekki ábyrgst að WordPress, plugin uppfærslur og uppfærslur á þemum gangi alltaf saman