Vefsíður og öpp á hagstæðu verði

Hafðu samband

Er það vefsíða eða app, eða bæði?


Við hjá Veflausnum höfum verið lengi í vefbransanum og hér að neðan má sjá einhver af þeim verkefnu sem við höfum unnið.

Öpp:


  • Bókmenntaborgin ( Reykjavik Culture Walks)
  • Sbarro pöntunarapp
  • Eyja appið
  • 900 Grillhús pöntunarapp
  • Ferða appið
  • Wine & Dine in Iceland
  • Mótaapp ÍBV

 

Vefsíður:


Þetta eru bara nokkur dæmi af þeim öppum og vefsíðum sem við höfum unnið að.

Sendu okkur endilega línu og við getum farið yfir hvað við getum gert fyrir þig – veflausnir@veflaunsir.is eða hringdu í síma 849-1159

Sérsmíði í vefsíðum


Vefsíða er ekki bara einhver síða sem skiptir engu máli heldur er hún andlit fyrirtækisins á internetinu. Neytendur skoða ekki vefi bara í gegnum tölvurnar sínar heldur líka í gegnum spjaldtölvur og farsíma. Því skiptir höfuðmáli að vefsíðan þín komi vel út í öllum gerðum og tækjum tölva, spjaldtölva og farsíma. Það þarf að vera auðvelt fyrir notendur að kalla fram það efni sem þeir eru að leita eftir. Annars hoppa þeir bara í burtu frá síðunni þinni og koma jafnvel aldrei aftur.

Því leggjum við hjá Veflausnum sérstaka áherslu á sérsmíði á vefsíðu. Þannig að vefsíðan þín hitti í mark hjá notendum þínum og þeir geti á auðveldan máta fundið það sem þeir eru að leita að. Best er að síðan þín sé einstök og í einstöku útliti og passa verður að hún sé ekki eins og vefsíða samkeppnisaðila.

Sérsmíðin felur í sér að þú færð sérhannað útlit sem hentar þínum notendum og þínu fyrirtæki. Útlitið og uppsetningin er því sérstaða þín og sker þín síða sig þannig frá öðrum síðum.