Vefur í áskrift


Við bjóðum einstaklingum og minni fyrirtækjum upp á vef í áskrift.  Með þeim hætti þá þarf ekki að leggja út fyrir vefsíðunni á einu bretti.  Hins vegar færð þú sérhannaða vefsíðu, uppsetta, með hýsingu og tölvupósti á 9.900 á mánuði, auk vsk.

Ferlið er eins, þú sendir okkur upplýsingar um lénið, lógó, 2-3 myndir ásamt drög að veftré (efnisinnihaldi) og við hefjum vinnu við hönnun.  Þegar þú ert svo sátt/ur við útlitið, þá setjum við upp vefsíðuna.

Við miðum við 36 mánaða binditíma, að þeim tíma loknum, þá færist vefsíðan þín í venjulega hýsingu, sem er aðeins 19.900 á ári, auk vsk (hættir að greiða mánaðargjaldið).

Sendu okkur línu og við getum farið yfir vefmálin þín – veflausnir@veflausnir.is eða hringdu í síma 849-1159