Hýsing


Við hýsum allar vefsíður okkar á fyrsta flokks vefþjóni, sem er afritaður daglega.   Við sjáum um að uppfæra WordPress umsýslukerfið sjálft, keyrum óveiru og veikleikaskannanir á hverjum degi.  Öryggisafrit eru tekin af öllum vefsvæðum einu sinni á dag, sem eru geymt í tvær vikur.

Verð á árshýsingu hjá okkur er 19.900 auk vsk.  Við erum alltaf tilbúin til þess að aðstoða þig ef þú lendir í vandræðum, stofna netföng o.s.frv.  Við rukkum ekki aukalega fyrir minniháttar viðvik.  Ef um breytingar er að ræða á vefsíðu, þá gerum við tilboð í það.

Sendu okkur línu og við getum farið yfir vefmálin þín – veflausnir@veflausnir.is eða hringdu í síma 849-1159